Liverpool tekur hús á Colchester United
Aðallið Liverpool heldur nú heim frá Hong Kong. Liverpool á samt leik í dag. Fulltrúar Liverpool munu taka hús á Colchester United. Líkt og í leiknum gegn Peterborough fyrir viku þá mun Gary Ablett, þjálfari varaliðsins, stjórna blöndu af varaliðsmönnum og ungliðum.
Liverpool gerði markalaust jafntefli við Peterborough og þóttu ungliðarnir, sem sumir eru tvöfaldir Unglingabikarmeistarar, standa sig með sóma. Líklega verður róðurinn erfiðari á Layer Road í dag því heimamenn leika í næst efstu deild.
Leikurinn hefst klukkan tvö.
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður