Steve Finnan skrifar undir nýjan samning
Steve Finnan hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool. Samningurinn er til tveggja ára með möguleika á 12 mánaða framlengingu.
Steve Finnan, sem hefur sýnt hvað mestan stöðugleika í sínum leik undanfarin tímabil, bætist því í hóp þeirra leikmanna sem Rafa Benítez lagði áherslu á að myndu skrifa undir langtímasamninga við félagið.
Steve Finnan er 31 árs og hefur hann alls spilað 182 leiki með Liverpool, og skorað eitt mark, frá því hann var keyptur frá Fulham árið 2003.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum