Steve Finnan skrifar undir nýjan samning
Steve Finnan hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool. Samningurinn er til tveggja ára með möguleika á 12 mánaða framlengingu.
Steve Finnan, sem hefur sýnt hvað mestan stöðugleika í sínum leik undanfarin tímabil, bætist því í hóp þeirra leikmanna sem Rafa Benítez lagði áherslu á að myndu skrifa undir langtímasamninga við félagið.
Steve Finnan er 31 árs og hefur hann alls spilað 182 leiki með Liverpool, og skorað eitt mark, frá því hann var keyptur frá Fulham árið 2003.
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir