| Sf. Gutt

Aftur til æfinga

Leikmenn Liverpool komu aftur til æfinga eftir sumarfrí í gær og þar með hófst undirbúningur fyrir nýtt keppnistímabil. Það verður mikið átak fyrir leikmenn og starfsfólk Liverpool að takast á við áfallið og sorgina sem fylgir fráfalli Diogo Jota. En fyrstu skrefin hafa verið stigin.  

YNWA!

 

 

 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan