Harry Wilson

Fæðingardagur:
22. mars 1997
Fæðingarstaður:
Wrexham, Wales
Fyrri félög:
Crewe Alexandra (lán)
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2006

Harry Wilson er öflugur vængmaður með mikinn hraða og góða tækni.  Hann hefur verið hjá félaginu frá unga aldri og spilaði fyrst með U-9 ára liði félagsins.  Tímabilið 2016-2017 var hann gerður að fyrirliða U-23 á liðs félagsins og skoraði hann töluvert mikið af mörkum fyrir liðið.

Hann varð yngsti leikmaður landsliðs Wales í október 2013 þegar hann kom inná sem varamaður gegn Belgum í undankeppni HM, aðeins 16 ára og 208 daga gamall.

Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins 18. janúar 2017 þegar hann kom inná sem varamaður í FA bikarnum í endurteknum leik gegn Plymouth Argyle.

Tölfræðin fyrir Harry Wilson

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2016/2017 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
2017/2018 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0

Fréttir, greinar og annað um Harry Wilson

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil