| Sf. Gutt
Harry Wilson var lánaður til Hull City á síðasta degi sem opið var fyrir félagaskipti. Hann skrifaði þó undir nýjan samning við Liverpool áður en hann fór.
Harry er búinn að vera yfirburðamaður í varaliði Liverpool síðustu tvær leiktíðir verið fyrirliði liðsins, raðað inn mörkum auk þess að leggja upp þó nokkuð mörg líka. Fregnir hafa verið um það í vetur að hann hafi ekki viljað skrifa undir nýjan samning en nú er hann búinn að gera það. Hugsanlega lét hann til leiðast að gera nýjan samning fyrst hann fékk að fara í lán.
Harry var á sínum tíma yngsti leikmaður til að spila fyrir Wales og hann þykir mikið efni. Það á þó eftir að koma í ljós hvort hann á eftir að komast í aðalliðið. Hann lék sinn eina leik hingað til með aðalliðinu á síðustu leiktíð.
TIL BAKA
Harry gerði nýjan samning

Harry Wilson var lánaður til Hull City á síðasta degi sem opið var fyrir félagaskipti. Hann skrifaði þó undir nýjan samning við Liverpool áður en hann fór.
Harry er búinn að vera yfirburðamaður í varaliði Liverpool síðustu tvær leiktíðir verið fyrirliði liðsins, raðað inn mörkum auk þess að leggja upp þó nokkuð mörg líka. Fregnir hafa verið um það í vetur að hann hafi ekki viljað skrifa undir nýjan samning en nú er hann búinn að gera það. Hugsanlega lét hann til leiðast að gera nýjan samning fyrst hann fékk að fara í lán.

Harry var á sínum tíma yngsti leikmaður til að spila fyrir Wales og hann þykir mikið efni. Það á þó eftir að koma í ljós hvort hann á eftir að komast í aðalliðið. Hann lék sinn eina leik hingað til með aðalliðinu á síðustu leiktíð.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann! -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur!
Fréttageymslan

