Ben Woodburn

Fæðingardagur:
15. október 1999
Fæðingarstaður:
Chester
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
01. júlí 2016

Woodburn þykir mikið efni og tók þátt í undirbúningstímabili félagsins sumarið 2016 og kom svo inná í sínum fyrsta leik fyrir aðalliðið sem varamaður gegn Sunderland 26. nóvember 2016.  Það er því ljóst að Jurgen Klopp sér eitthvað í þessum leikmanni sem gæti verið gott fyrir framtíð félagsins.

Hann kom til Akademíu Liverpool sem leikmaður U-17 ára liðsins og getur spilað hvar sem er í framlínunni.  Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir U-18 ára lið Liverpool aðeins 15 ára gamall en fyrsti leikur hans fyrir liðið var tímabilið 2015-16.  Hann kláraði svo tímabilið sem markahæsti maður liðsins ásamt öðrum leikmanni.

Þann 8. nóvember 2016 skrifaði hann svo undir langtímasamning við félagið.

Tölfræðin fyrir Ben Woodburn

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2016/2017 5 - 0 3 - 0 1 - 1 0 - 0 0 - 0 9 - 1
2017/2018 1 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 0
2018/2019 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2020/2021 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
Samtals 6 - 0 3 - 0 2 - 1 0 - 0 0 - 0 11 - 1

Fréttir, greinar og annað um Ben Woodburn

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil