| Sf. Gutt
Nokkuð var rætt um að ungliðinn Ben Woodburn yrði lánaður frá Liverpool. Eftir brottför Philippe Coutinho er þó líklegra að hann verði um kyrrt.
Talið var að forráðamenn Liverpool væru að íhuga að lána Veilsverjann efnilega og var Sunderland talinn líklegur áfangastaður en framkvæmdastjóri liðsins er Chris Coleman sem var landsliðsþjálfari Wales. En eftir að Philippe Coutinho fór er talið að hann verði ekki lánaður.
Ben hefur spilað tíu leiki og skorað eitt mark fyrir Liverpool. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og á liðnu hausti varð hann yngstur allra til að skora fyrir landslið Wales. Ben hefur þó aðeins spilað einn leik fyrir aðallið Liverpool það sem af er leiktíðar.
TIL BAKA
Ben verður líklega um kyrrt

Nokkuð var rætt um að ungliðinn Ben Woodburn yrði lánaður frá Liverpool. Eftir brottför Philippe Coutinho er þó líklegra að hann verði um kyrrt.
Talið var að forráðamenn Liverpool væru að íhuga að lána Veilsverjann efnilega og var Sunderland talinn líklegur áfangastaður en framkvæmdastjóri liðsins er Chris Coleman sem var landsliðsþjálfari Wales. En eftir að Philippe Coutinho fór er talið að hann verði ekki lánaður.

Ben hefur spilað tíu leiki og skorað eitt mark fyrir Liverpool. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og á liðnu hausti varð hann yngstur allra til að skora fyrir landslið Wales. Ben hefur þó aðeins spilað einn leik fyrir aðallið Liverpool það sem af er leiktíðar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan