Jon Flanagan

Fæðingardagur:
01. janúar 1993
Fæðingarstaður:
Liverpool
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
12. apríl 2011
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

John Flanagan er uppalinn hjá Liverpool og spilar sem hægri bakvörður. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur honum tekist að vinna sig inn sem fastamaður í leikmannahópi aðalliðsins og hefur byrjað í mörgum mikilvægum leikjum með liðinu.

Frumraun hans með aðalliðinu var gegn Manchester City á síðustu leiktíð en seinna spilaði hann á móti liðum á borð við Tottenham og Arsenal. Þrátt fyrir pressuna sem fylgir aðalliðinu þá lét hann ekkert á sjá og spilaði eins og maður með margra ára reynslu á bakinu.

Hann er mikils metinn innan Liverpool og þó hann sé aðeins átján ára gamall þá er hann kominn í u21 árs landslið Englands og kominn með allnokkra Úrvalsdeildarleiki á ferilskrá sína.

Tölfræðin fyrir Jon Flanagan

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2010/2011 7 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 7 - 0
2011/2012 5 - 0 1 - 0 2 - 0 0 - 0 0 - 0 8 - 0
2012/2013 0 - 0 1 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 2 - 0
2013/2014 22 - 1 2 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 24 - 1
2014/2015 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2015/2016 5 - 0 2 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 8 - 0
2017/2018 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0
Samtals 39 - 1 6 - 0 4 - 0 1 - 0 0 - 0 50 - 1

Fréttir, greinar og annað um Jon Flanagan

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil