| Ólafur Haukur Tómasson
TIL BAKA
Fullt sem maður ætti að vera spenntur yfir
Luis Garcia sem átti stóran þátt í því að koma Liverpool alla leið til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 hefur verið meiddur frá því í byrjun þessa árs eftir að hafa slasast í tapleik í FA bikarnum gegn Arsenal í janúar, segist vera viss um að kaup félagsins í sumar muni geta skilað sér og liðsfélögum sínum í baráttuna um sigur í ensku Úrvalsdeildinni.
"Það er mikil eftirvænting og spenna eftir eftir yfirtöku þeirra bandarísku, þá sérstaklega hjá stuðningsmönnunum, en leikmennirnir finna einnig líka fyrir þessu. Við vitum að við þurfum tvo til þrjá leikmenn til að koma okkur í titilbaráttuna. Liðið okkar er ekki nægilega stórt enn sem komið er." sagði Luis Garcia.
"Við höfum sýnt það hversu góður við erum í Evrópu en nú verðum við bara að ná að berjast við Chelsea og Man Utd um sigur í ensku Úrvalsdeildinni. Við nálgumst bilið óðfluga og með viðbót á hópnum munum við taka annað stórt skref áfram."
Aðspurður hvernig hann hefur það eftir að hafa verið frá í sex mánuði vegna meiðsla þá hafði hann þetta um málið að segja:
"Meiðslin eru fín. Ég er nýbúinn í meðferð og ég verð klár þegar liðið kemur aftur saman í júlí."
"Það er mikil eftirvænting og spenna eftir eftir yfirtöku þeirra bandarísku, þá sérstaklega hjá stuðningsmönnunum, en leikmennirnir finna einnig líka fyrir þessu. Við vitum að við þurfum tvo til þrjá leikmenn til að koma okkur í titilbaráttuna. Liðið okkar er ekki nægilega stórt enn sem komið er." sagði Luis Garcia.
"Við höfum sýnt það hversu góður við erum í Evrópu en nú verðum við bara að ná að berjast við Chelsea og Man Utd um sigur í ensku Úrvalsdeildinni. Við nálgumst bilið óðfluga og með viðbót á hópnum munum við taka annað stórt skref áfram."
Aðspurður hvernig hann hefur það eftir að hafa verið frá í sex mánuði vegna meiðsla þá hafði hann þetta um málið að segja:
"Meiðslin eru fín. Ég er nýbúinn í meðferð og ég verð klár þegar liðið kemur aftur saman í júlí."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah þokast upp markalistann! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Ég er sallarólegur! -
| Sf. Gutt
Vilja vinna allar keppnir! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnglími í höfuðstaðnum -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet!
Fréttageymslan