| Theódór Ingi Ólafsson
Frank Rijkaard hafi þetta að segja eftir leikinn í gær:
"Við verðum alltaf að vera jákvæðir, en við verðum líka að vera raunsæir. Það verður erfitt að snúa þessu okkur í vil."
"Það eru 90 mínútur eftir en Liverpool getur komið í seinni leikinn vitandi það að þeir þurfa bara að halda boltanum."
"Við verðum að vera sjálfsöruggir. Við verðum að treysta á okkur sjálfa."
Svo mörg voru þau orð og greinilegt er að Rijkaard er ekkert of bjartsýnn á framhaldið.
TIL BAKA
Rijkaard: Við erum illa staddir

"Við verðum alltaf að vera jákvæðir, en við verðum líka að vera raunsæir. Það verður erfitt að snúa þessu okkur í vil."
"Það eru 90 mínútur eftir en Liverpool getur komið í seinni leikinn vitandi það að þeir þurfa bara að halda boltanum."
"Við verðum að vera sjálfsöruggir. Við verðum að treysta á okkur sjálfa."
Svo mörg voru þau orð og greinilegt er að Rijkaard er ekkert of bjartsýnn á framhaldið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan