Er Agger að ýta Hyypia út?
Daniel Agger, hinn eitilharði danski varnarmaður, átti mjög góðan leik gegn PSV í gær og hrósaði Rafael Benítez honum í hástert eftir leikinn.
"Daniel átti góðan leik. Hann var á undan Sami í röðinni í þessum leik og kannski verður hann það aftur í framtíðinni. Liðið í heild lagði mjög hart að sér. Momo, Zenden, Pennant og Aurelio studdu allir við varnarmennina. Það var hugmyndin að´halda hreinu og sækja hratt fram." Benítez sagðist jafnframt ánægður með að ná stigi í Hollandi þar sem liðið er í góðri stöðu ef það vinnur sína heimaleiki.
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Sf. Gutt
Darwin í banni með Úrúgvæ -
| Sf. Gutt
Vil vinna allt! -
| Sf. Gutt
Craig Bellamy tekur við Wales -
| Sf. Gutt
Mikill fjöldi landsliðsmanna -
| Sf. Gutt
Af mikilvægi andlegrar heilsu -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alisson gæti verið frá í rúman mánuð!