| AB
Anthony Le Tallec hefur verið lánaður út tímabilið til Sochaux í frönsku 1. deildinni. Hann hefur áður verið lánaður til St Etienne og Sunderland síðan hann var keyptur til Liverpool en með litlum árangri. Le Tallec hefur vægast sagt ekki náð þeim hæðum sem við var búist eftir að Houllier tryggði sér hann frá Le Havre.
TIL BAKA
Le Tallec til Sochaux

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar!
Fréttageymslan