Carragher ekki með gegn Haifa UPPFÆRT
Staðfest hefur verið að Jamie Carragher og John Arne Riise verði frá vegna meiðsla næstu tvær til þrjár vikurnar. Báðir eru meiddir á ökkla.
Leikmennirnir voru skoðaðir nánar af læknaliði Liverpool á Melwood í dag (sunnudag) og þá kom það í ljós að báðir eru meiddir á vinstri ökkla, Riise sleit liðband og Carragher tognaði illa.
Talsmaður félagsins sagði í dag: ,,Við búumst við því að báðir leikmenn verði frá keppni næstu tvær til þrjár vikurnar."
- 
                         | Sf. Gutt
 Óheppnasti leikmaður í heimi?
- 
                         | Sf. Gutt
 Úr leik!
- 
                         | Sf. Gutt
 Verðum að leggja harðar að okkur!
- 
                         | Sf. Gutt
 Jeremine Frimpong meiddur
- 
                         | Sf. Gutt
 Vildi sýna öllum virðingu
- 
                         | Sf. Gutt
 Alisson meiddur
- 
                         | Sf. Gutt
 Curtis með met!
- 
                         | Sf. Gutt
 Stórsigur í Þýskalandi!
- 
                         | Sf. Gutt
 Ryan Gravenberch meiddur
- 
                         | Sf. Gutt
 Meiðslafréttir

