Salif Diao til reynslu hjá Charlton
Senegalinn Salif Diao er farinn til Charlton Athletic til reynslu og kemur til með að spila einn æfingaleik með þeim á þriðjudagskvöldið.
Salif Diao hefur tekið þátt í báðum æfingaleikjum Liverpool til þessa en hann fékk ekki úthlutað númeri fyrir komandi tímabil. Salif hefur verið lánsmaður undanfarin tvö tímabil, fyrst hjá Birmingham og svo Portsmouth en bæði tímabilin var hann mikið meiddur og gat lítið spilað.
Ian Cotton, fjölmiðlafulltrúi Liverpool sagði í dag: ,,Salif hefur fengið leyfi til þess að spila æfingaleik með Charlton gegn Hibernian á þriðjudagskvöldið."
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur

