David Raven farinn til Carlisle
Varnarmaðurinn David Raven skrifaði undir tveggja ára samning við Carlisle United í morgun.
Raven lék 4 leiki fyrir aðallið Liverpool. Hann lék fyrsta leik sinn fyrir aðalliðið gegn Tottenham 1. desember 2004 í 5. umferð deildarbikarsins sem Liverpool vann eftir vítaspyrnukeppni. Hann var jafnan fyrirliði unglingalandsliða Englendinga en ljóst þótti á síðasta ári að framtíð hans hjá félaginu væri ekki lengur björt eftir að hann fékk fá tækifæri og var lánaður til Tranmere. Miklar vonir voru bundnar við kappann hjá Liverpool en ekki rættist úr honum sem skyldi en vonandi mun hann eiga góðan feril hjá Carlisle.
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins!