Real Betis og Valencia vilja Morientes
Fernando Morientes er stórt nafn í boltanum og ætti ekki að skorta aðdáendur utan Englands þrátt fyrir slakan árangur hjá Liverpool. Rafa er reiðubúinn að losa sig við hann.
Morientes segist sjálfur eiga eftir að ræða við Rafa um framtíð sína hjá Liverpool en ekkert launungamál er að Rafa vill selja hann ef ásættanlegt tilboð berst í þessa spænsku goðsögn. Real Betis og Valencia eru á höttunum eftir honum en þau eru talin tilbúin að greiða aðeins 2,5 milljónir punda fyrir hann því að launakröfur hans eru ansi háar. Laun hans eru t.d. helmingi hærri en gengur og gerist hjá Valencia samkvæmt netmiðli hinu spænska Marca. Morientes kom fyrir 6,3 milljónir punda í janúar 2005.
Einnig er talið að Fenerbache og Espanyol hafi áhuga á Nando.
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina