Xabi Alonso er tognaður
Xabi Alonso fór í myndatöku í dag og hún leiddi í ljós að hann er tognaður. Hann fór af velli gegn Portsmouth í gær og óttast var að hann myndi missa af bikarúrslitaleiknum gegn West Ham. Fjölmiðlafulltrúi Liverpool, Ian Cotton sagði í dag að myndataka hefði leitt í ljós að Xabi tognaði smávægilega á ökkla: "Hann mun gangast undir sjúkrameðferð á Melwood og við erum vongóðir um að hann geti leikið í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn."
-
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Við verðum að stefna mjög hátt! -
| Sf. Gutt
Alltaf gaman að skora -
| Sf. Gutt
Aftur endurkomusigur á útivelli! -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp kominn með 300 deildarleiki -
| Sf. Gutt
Trent ekki tilbúinn -
| Sf. Gutt
Leikmannahópar Liverpool tilkynntir