| Grétar Magnússon
John Arne Riise hlakkar mikið til að spila sinn fyrsta úrslitaleik í FA Bikarnum í næsta mánuði. John Arne, sem skoraði glæsilegt opnunarmark í leiknum gegn Chelsea, kom til liðs við Liverpool stuttu eftir bikarsigurinn gegn Arsenal 2001.
West Ham eða Middlesboro standa nú í vegi fyrir því að Liverpool klári tímabilið með bikarsigri og John Arne er nú þegar farinn að leiða hugann að frábærum degi í Cardiff.
,,Þetta verður frábært tilefni og ég get ekki beðið því ég hef aldrei spilað í úrslitum FA Bikarsins," sagði Riise.
,,Við þurftum að komast í gegnum erfiðan leik til að tryggja farseðil til Cardiff. Mér fannst Chelsea frábærir síðustu 25 mínúturnar og við þurftum virkilega að verjast vel til að ná þessum úrslitum."
,,Í fyrri hálfleik var spilað af svo miklum hraða að ég var orðinn andstuttur í lokin. Ég er bara svo ánægður með að við náðum réttum úrstitum. Þetta var frábær leikur milli tveggja heimsklassa liða og okkur hlakkar til úrslitaleiksins."
TIL BAKA
John Arne Riise hlakkar mikið til

West Ham eða Middlesboro standa nú í vegi fyrir því að Liverpool klári tímabilið með bikarsigri og John Arne er nú þegar farinn að leiða hugann að frábærum degi í Cardiff.
,,Þetta verður frábært tilefni og ég get ekki beðið því ég hef aldrei spilað í úrslitum FA Bikarsins," sagði Riise.
,,Við þurftum að komast í gegnum erfiðan leik til að tryggja farseðil til Cardiff. Mér fannst Chelsea frábærir síðustu 25 mínúturnar og við þurftum virkilega að verjast vel til að ná þessum úrslitum."
,,Í fyrri hálfleik var spilað af svo miklum hraða að ég var orðinn andstuttur í lokin. Ég er bara svo ánægður með að við náðum réttum úrstitum. Þetta var frábær leikur milli tveggja heimsklassa liða og okkur hlakkar til úrslitaleiksins."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Endurtekið efni! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning
Fréttageymslan