Sami Hyypia til í slaginn gegn Benfica
Sami Hyypia þurfti að fara útaf í hálfleik gegn Charlton í gær og óttast var að hann myndi missa af leiknum gegn Benfica á miðvikudaginn. Hann var sendur í röntgenmyndatöku í morgun og þá kom í ljós að meiðslin eru ekki eins alvarleg og reiknað var með. Ian Cotton, fjölmiðlafulltrúi Liverpool hafði þetta að segja: "Það kom ekkert alvarlegt í ljós í röntgenmyndatökunni og Sami mun æfa með liðinu á þriðjudag."
-
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Jafnt í krýningarleiknum -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Sf. Gutt
Væri gaman að byrja með verðlaunum!