Sami Hyypia til í slaginn gegn Benfica
Sami Hyypia þurfti að fara útaf í hálfleik gegn Charlton í gær og óttast var að hann myndi missa af leiknum gegn Benfica á miðvikudaginn. Hann var sendur í röntgenmyndatöku í morgun og þá kom í ljós að meiðslin eru ekki eins alvarleg og reiknað var með. Ian Cotton, fjölmiðlafulltrúi Liverpool hafði þetta að segja: "Það kom ekkert alvarlegt í ljós í röntgenmyndatökunni og Sami mun æfa með liðinu á þriðjudag."
-
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða!

