Markið sögulega!
Markið sem Peter Crocuh skoraði gegn Manchester United var eins og allir vita sögulegt því það tryggði Liverpool fyrsta sigurinn á Manchester United í F.A. bikarnum í áttatíu og fimm ár. Það var því ekki að undra að markinu væri vel fagnað bæði til sjávar og sveita þar sem stuðningsmenn Liverpool var að finna á laugardaginn. Sjón er sögu ríkari.
Svo fylgir ein mynd af stuðningsmönnum Liverpool með nokkra Evrópubikara. Fimm eða svo:-)
-
| Sf. Gutt
Allt jákvætt! -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap! -
| Sf. Gutt
Mikil tilhlökkun í Plymouth -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum! -
| Sf. Gutt
Í úrslit annað árið í röð! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!