Við getum unnið án Steven Gerrard
Rafael Benitez hefur skorað á leikmennina að sanna að þeir geti unnið án fyrirliðans Steven Gerrard í kvöld. Steven Gerrard verður frá eftir að hann meiddist lítillega í leiknum gegn Chelsea. Það er hugsanlegt að Benitez kalli á Luis Garcia til að taka stöðu Steven Gerrard á hægri kantinum. Einnig gæti hann fengið Dietmar Hamann til að styrkja miðjuna.
Benitez veit að fjarvera Gerrard geti haft áhrif en Benitez er sannfærður um að þeir leikmenn sem fara inná völlinn í kvöld geti náð til ætluðum úrslitum. Við höfum treyst á Gerrard en núna er sú staða kominn upp að aðrir vera að taka upp hanskann og skora mörkin.
"Þetta er tækifæri fyrir hina. Gerrard hefur spilað marga leiki og skorað mörg mörk fyrir okkur. Núna þurfa aðrir leikmenn að skora mörkin í kvöld" sagði Benitez.
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur

