Við getum unnið án Steven Gerrard
Rafael Benitez hefur skorað á leikmennina að sanna að þeir geti unnið án fyrirliðans Steven Gerrard í kvöld. Steven Gerrard verður frá eftir að hann meiddist lítillega í leiknum gegn Chelsea. Það er hugsanlegt að Benitez kalli á Luis Garcia til að taka stöðu Steven Gerrard á hægri kantinum. Einnig gæti hann fengið Dietmar Hamann til að styrkja miðjuna.
Benitez veit að fjarvera Gerrard geti haft áhrif en Benitez er sannfærður um að þeir leikmenn sem fara inná völlinn í kvöld geti náð til ætluðum úrslitum. Við höfum treyst á Gerrard en núna er sú staða kominn upp að aðrir vera að taka upp hanskann og skora mörkin.
"Þetta er tækifæri fyrir hina. Gerrard hefur spilað marga leiki og skorað mörg mörk fyrir okkur. Núna þurfa aðrir leikmenn að skora mörkin í kvöld" sagði Benitez.
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina