Enginn Robbie Fowler
Eins og flestir vita þá kom Robbie Fowler heim aftur og náði að spila nokkrar mínútur gegn Birmingham á miðvikudagskvöldið. En Rafael Benitez hefur útskýrt hvers vegna Robbie var ekki í hópum gegn Chelsea í gær. Ástæðan var sú að Robbie var skilinn eftir á Melwood svo hann gæti æft af fullum krafti og komið sér í gott form.
"Robbie veit hvernig staðan er. Hann þarf að æfa mjög mikið til að koma sér í form" sagði Rafael Benitez.
Þá höfum við það, nú er bara að vona að Robbie komi sér í gott form svo við sjáum hann í fleiri leikjum sem framundan eru.
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet!

