Útileikurinn gegn Charlton verður 8. febrúar
Útileikurinn gegn Charlton, sem vera átti í byrjun tímabils en var frestað vegna þátttöku Liverpool í forkeppni Meistaradeildarinnar, hefur verið settur á miðvikudaginn 8. febrúar.
Þessi dagsetning er þó háð því að hvorugt liðið þurfi að leika aukaleik í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, en slíkt mun eiga sér stað ef jafntefli verður í leik umferðarinnar. Seinni leikurinn mun þá verða settur á um þetta leyti.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum