Útileikurinn gegn Charlton verður 8. febrúar
Útileikurinn gegn Charlton, sem vera átti í byrjun tímabils en var frestað vegna þátttöku Liverpool í forkeppni Meistaradeildarinnar, hefur verið settur á miðvikudaginn 8. febrúar.
Þessi dagsetning er þó háð því að hvorugt liðið þurfi að leika aukaleik í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, en slíkt mun eiga sér stað ef jafntefli verður í leik umferðarinnar. Seinni leikurinn mun þá verða settur á um þetta leyti.
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut