Það mikilvægasta var að komast áfram

Xabi Alonso sagði eftir leikinn gegn Luton í gær að það mikilvægasta hefði verið að komast áfram, ekki að skora af 60 og 40 metra færi eins og hann gerði í þessum magnaða leik.
,,Þetta var ótrúlegur leikur. Allt virtist ætla að vera með okkur eftir að við skoruðum fyrsta markið snemma leiks. En Luton komu til baka, við klúðruðum víti og skyndilega vorum við 3-1 undir."
,,Endurkoman fær fólk til að minnast á leikinn gegn AC Milan en við hefðum aldrei átt að lenda í þessari stöðu. Við hefðum átt að byggja á forystunni sem við náðum en þegar öllu er á botninn hvolft þá komum við vel til baka. Við erum komnir í næstu umferð og það er það sem skiptir máli.
-
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir

