Darren Potter á leið til Hearts
Darren Potter mun að öllum líkindum ganga til liðs við Hearts fyrir 750.000 pund. Forráðamenn Hearts hafa fleiri leikmenn hjá Liverpool í sigtinu.
Vladimir Romanov, einvaldur Hearts, sem varð frægur fyrir að reka George Burley framkvæmdastjóra úr starfi þegar Hearts var í efsta sæti deildarinnar, hyggst einnig reyna að krækja í Neil Mellor og Anthony Le Tallec og ekki er talið ólíklegt að Djimi Traore vekji líka áhuga hans.
Liverpool og Hearts hafa þegar komist að samkomulagi um að Darren Potter fari norðar á bóginn og Francis Smith sem er miðjumaður í akademíu Liverpool er einnig á leiðinni til Hearts.
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!