Vinir mætast
Warren Feeney, Norður-Írskur landsliðsmaður lék með Harry Kewell í unglingaliðum Leeds og þeir tveir urðu góðir vinir.
Feeney sagði: ,,Ég og Harry urðum vinir þegar við vorum hjá Leeds. Ég fékk að fara frá klúbbnum en honum var boðinn nýr samningur, við náðum engu að síður að halda sambandi."
,,Ég reyndi að hringja í hann um leið og búið var að draga og þegar ég náði í hann sagði ég að þeir (Liverpool) muni lenda í vandræðum gegn okkur."
,,Þetta verður ótrúlegur leikur gegn frábæru liði og ég vona að við getum spilað eins vel og við getum gegn þeim."
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu

