| AB
John Welsh er genginn til liðs við Hull og Paul Anderson fór í skiptum til Liverpool. Anderson hefur leikið með varaliðinu að undanförnu en hann var í svokallaðri starfsreynslu þar til samningur hans færi opinberlega í gegn. Welsh hefur verið á láni hjá Hull síðan í upphafi tímabils og hefur unnið sér fast sæti í liðinu. Welsh var í byrjunarliðinu hjá Liverpool í þremur leikjum og kom inná sem varamaður í sjö skipti. Hann mun vonandi standa sig með sóma hjá Hull í 1. deildinni þar sem meðal samherja hans er Nick nokkur Barmby.
TIL BAKA
Welsh og Anderson eiga vistaskipti

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin? -
| Sf. Gutt
Sóknarmenn í sigtinu! -
| Sf. Gutt
Er ókyrrð í mönnum? -
| Sf. Gutt
Númer 20 lagt til hliðar -
| Sf. Gutt
Minningarorð Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn
Fréttageymslan