| HI
TIL BAKA
Fernando Morientes ekki með í næstu tveimur leikjum
Fernando Morientes getur ekki leikið næstu tvo leiki með Liverpool vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í grannaslagnum gegn Everton á miðvikudag.
Fernando mun því missa af heimaleiknum gegn West Brom á morgun og útileiknum gegn Bolton á mánudag. Vonast er til að hann verði orðinn heill og leikfær í næstu viku.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan