Jestrovic fékk þriggja leikja bann
Nenad Jestrovic, framherji Anderlecht sem rekinn var af leikvelli í leiknum gegn Liverpool í meistaradeildinni, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna brottvísunarinnar.
Jestrovic fékk rauða spjaldi fyrir kynþáttafordóma gagnvart Momo Sissoko en hann viðhafði niðrandi ummæli um litarhátt hans í leiknum. Hann missir því af leikjum Anderlecht gegn Chelsea og Real Betis. Hann hefur til fimmtudags til að áfrýja úrskurðinum en hefur þegar lýst því yfir að hann muni ekki gera það.
-
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur