Jestrovic fékk þriggja leikja bann
Nenad Jestrovic, framherji Anderlecht sem rekinn var af leikvelli í leiknum gegn Liverpool í meistaradeildinni, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna brottvísunarinnar.
Jestrovic fékk rauða spjaldi fyrir kynþáttafordóma gagnvart Momo Sissoko en hann viðhafði niðrandi ummæli um litarhátt hans í leiknum. Hann missir því af leikjum Anderlecht gegn Chelsea og Real Betis. Hann hefur til fimmtudags til að áfrýja úrskurðinum en hefur þegar lýst því yfir að hann muni ekki gera það.
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina