Nando ekki með á morgun
Það hefur verið staðfest af Rafael Benítez að Fernando Morientes mun ekki verða klár í slaginn gegn Chelsea á morgun. Menn voru að gera sér vonir um að hann yrði búinn að ná sér af meiðslunum en svo er því miður ekki. Hann fann aðeins fyrir þeim á æfingu í gær og engin áhætta mun verða tekin með hann.
Rafa: "Morientes fann fyrir meiðslunum í gær, þannig að hann verður ekki klár. Þetta er fyrirbyggjandi ráðstöfun, en það er sorglegt, því við vorum að hugsa um að nota hann eitthvað í leiknum."
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki