| SSteinn
TIL BAKA
Páskaferð í vændum
Það er skammt stórra högga á milli hjá klúbbnum þessa dagana. Nýlokið er stórkostlegri ferð til Liverpool, þar sem allir skemmtu sér konunglega. Það er því ánægjulegt að geta tilkynnt um síðustu ferð þessa tímabils, sem einnig er sérlega glæsileg. Þetta er þriðja ferðin í röð, þar sem við höfum geta boðið uppá tvo leiki með Liverpool í sömu ferðinni. Núna, eins og í þeirri síðustu, þurfa menn ekki einu sinni að fara úr borginni til að sjá leikina. Nú verður eflaust barist til síðasta blóðdropa í baráttunni um borgina. Ferðatilhögun er sem hér segir yfir Páskana:
Flugtímar
17. APR FI 842 KEF MAN 15:40 19:15
21. APR FI 843 MAN KEF 22:30 23:55
19. apríl Everton v Liverpool
21. apríl Liverpool v Charlton
Úrval Útsýn í Smáranum og Liverpool klúbburinn á Íslandi bjóða hérna upp á magnaða 4 nátta ferð til Liverpool um páskana á tvo frábæra leiki, Everton - Liverpool og Liverpool - Charlton.
Beint flug til Manchester
Gisting á Thistle hótelinu í miðborg Liverpool
Verð: 68.000 kr. á mann í tvíbýli
Innifalið: flug, skattar, gisting í 4 nætur með morgunverði, rútur til og frá flugvelli og miði á báða leikina ásamt íslenskri fararstjórn.
Þeir sem eru að hugsa um að nýta þetta síðasta tækifæri á þessari leiktíð, er bent á að hafa samband við Lúðvík hjá Úrval Útsýn í gegnum E-mail: [email protected], eða í síma 585-4100.
ATH. aðeins eru 50 miðar í boði og eins og áður, þá hafa meðlimir klúbbsins forkaupsrétt og gildir þar lögmálið, fyrstir koma fyrstir fá.
Flugtímar
17. APR FI 842 KEF MAN 15:40 19:15
21. APR FI 843 MAN KEF 22:30 23:55
19. apríl Everton v Liverpool
21. apríl Liverpool v Charlton
Úrval Útsýn í Smáranum og Liverpool klúbburinn á Íslandi bjóða hérna upp á magnaða 4 nátta ferð til Liverpool um páskana á tvo frábæra leiki, Everton - Liverpool og Liverpool - Charlton.
Beint flug til Manchester
Gisting á Thistle hótelinu í miðborg Liverpool
Verð: 68.000 kr. á mann í tvíbýli
Innifalið: flug, skattar, gisting í 4 nætur með morgunverði, rútur til og frá flugvelli og miði á báða leikina ásamt íslenskri fararstjórn.
Þeir sem eru að hugsa um að nýta þetta síðasta tækifæri á þessari leiktíð, er bent á að hafa samband við Lúðvík hjá Úrval Útsýn í gegnum E-mail: [email protected], eða í síma 585-4100.
ATH. aðeins eru 50 miðar í boði og eins og áður, þá hafa meðlimir klúbbsins forkaupsrétt og gildir þar lögmálið, fyrstir koma fyrstir fá.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Curtis kom Liverpool á toppinn! -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu!
Fréttageymslan