Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir!
Í dag kl 10 var tilkynnt að Virgil Van Dijk hefði skrifað undir nýjan samning við Liverpool. Talið er að um tveggja ára samning með sömu laun og Mo Salah sé að ræða (400.000), en klúbburinn hefur ekki enn staðfest það.
Þetta var aldrei spurning í mínum huga. Ég vildi alltaf vera hér, þetta er rétti staðurinn fyrir mig og fjölskylduna. Ég er partur af Liverpool, ættleiddur Scouser segja sumir! Mér finnst vænt um það, segir Van Dijk m.a. í viðtali á opinberri heimasíðu Liverpool
Til hamingju Poolarar nær og fjær
YNWA
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina