Næsta víst að Trent er á förum!
Fjölmargir trausit fjölmiðlar greina frá því í dag að næsta víst sé að Trent Alexander-Arnold sé á förum frá Liverpool. Áfangastaðurinn á að vera höfuðborg Spánar.
Trent er sagður hafa samþykkt samningstilboð Real Madríd. Samningur hans við Liverpool rennur út í sumar og getur hann því farið á frjálsri sölu. Það er auðvitað blóðugt að missa svo verðmætan leikmann án þess að fá eitt einasta sterlingspund fyrir hann en það verður ekki við öllu séð.
Ekkert hefur verið staðfest en segja má að miklar líkur séu á að þessi frétt muni reynast rétt. Mikið hefur verið rætt um samningsstöðu Trent síðustu mánuði. Ekkert hefur gerst í samningamálum og nú er kominn mars. Einhverjir fjölmiðlar hafa greint frá því að Trent hafi hafnað nýjum samningi en það er svo sem ekkert vitað um það.
-
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!