Dregið í Meistaradeildinni
Í dag var degið til 16 liða úrslita í Meistaradeildinni. Eins og gefur að skilja var ekki líklegt að mótherjinn yrði auðveldur. Svo varð heldur ekki.
Liverpool mætir frönsku meisturunum Paris Saint-Germain. Fyrri leikurinn fer fram í París miðvikudaginn 5. mars. Liðin mætast svo á Anfield Road þriðjudagskvöldið 11. mars.
Liverpool komst í útsláttarkeppnina með glæsibrag með því að vinna deildarkeppnina. Paris var ekki meðal efstu átta liðanna sem komust beint áfram en komst örugglega áfram eftir samanlagðan 10:0 sigur á löndum sínum Brest.
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut