Alisson gæti verið frá í rúman mánuð!

Alisson Becker fór af velli eftir að hafa tognað aftan í læri á móti Crystal Palace á laugardaginn. Eftir sneiðmyndatöku er nú talið að Alisson gæti verið frá í rúman mánuð. Það þýðir að hann gæti misst af allt að sjö leikjum í deildinni, Deildarbikarnum og Meistaradeildinni.
Vitezslav Jaros leysti Alisson af á lokakafla leiksins við Crystal Palace. Undir venjulegum kringumstæðum hefði Caoimhin Kelleher komið í stað Brasilíumannsins en írski landsliðsmaðurinn var veikur heima.
Caoimhin er mjög góður markmaður. Hann er nú þegar búinn að spila tvo leiki á leiktíðinni. Hann hefur alltaf staðið sig vel þegar hann hefur leyst Alisson af síðustu árin.
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik!

