| Sf. Gutt
Jarrell Quansah er einn efnilegasti leikmaður Liverpool og þótt víðar væri leitað. Það var sannarlega mikið lán að honum skyldi hafa litist betur á Liverpool en Manchester. Hann fæddist í Warrington sem er borg miðja vegu milli Liverpool og Manchester. Fjölskyldan hans er frá Manchester en hann valdi Liverpool. Sem betur fer!
,,Fjölskyldan mín er frá Manchester svo það hefði kannski verið einfaldara að ganga til liðs við lið í Manchester. En mér fannst æfingarnar og annað hjá Liverpool skemmtilegra. Þess vegna varð ég strax ákveðinn í að velja Liverpool."
Jarell var bara fimm ára þegar hann valdi að æfa með Liverpool. Hann er einn efnilegasti miðvörður sem hefur komið úr unglingastarfi Liverpool. Hann er nú þegar búinn að spila með öllum yngri landsliðum Englands og hann var valinn í forvalshóp enskra fyrir Evrópukeppni landsliða í sumar. Jarell gæti hæglega orðið framtíðarleikmaður hjá Liverpool.
TIL BAKA
Leist betur á Liverpool en Manchester!

Jarrell Quansah er einn efnilegasti leikmaður Liverpool og þótt víðar væri leitað. Það var sannarlega mikið lán að honum skyldi hafa litist betur á Liverpool en Manchester. Hann fæddist í Warrington sem er borg miðja vegu milli Liverpool og Manchester. Fjölskyldan hans er frá Manchester en hann valdi Liverpool. Sem betur fer!
,,Fjölskyldan mín er frá Manchester svo það hefði kannski verið einfaldara að ganga til liðs við lið í Manchester. En mér fannst æfingarnar og annað hjá Liverpool skemmtilegra. Þess vegna varð ég strax ákveðinn í að velja Liverpool."

Jarell var bara fimm ára þegar hann valdi að æfa með Liverpool. Hann er einn efnilegasti miðvörður sem hefur komið úr unglingastarfi Liverpool. Hann er nú þegar búinn að spila með öllum yngri landsliðum Englands og hann var valinn í forvalshóp enskra fyrir Evrópukeppni landsliða í sumar. Jarell gæti hæglega orðið framtíðarleikmaður hjá Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan