| Sf. Gutt

Fulltrúar Liverpool í Suður Ameríkukeppninni

Evrópukeppni landsliða er ekki eina álfukeppnin sem er í gangi í sumar. Suður Ameríkukeppnin fer fram í Bandaríkjunum. Argentína hefur titil að verja. 

Liverpool á fjóra fulltrúa í keppninni að þessu sinni. Hér er stutt kynning á þeim.Alisson Becker

Brasilía

Landsleikir: 65.Alexis Mac Allister


Argentína

Landsleikir: 26.
Mörk: 2.Darwin Núnez

Úrúgvæ


Landsleikir: 23.
Mörk: 11.Luiz Díaz

Kólumbía

Landsleikir: 49.
Mörk: 12.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan