| Sf. Gutt
Liverpool spilar í kvöld sinn síðasta útileik á valdatíð Jürgen Klopp. Leikið verður við Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Vonandi nær Liverpool að kveðja útivellina með sigri. Fyrir helgina átti Liverpool tölfærðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. Arsenal og Manchester City unnu bæði um helgina og þar með fór það.
Einn eftirminnilegasti útisigur Liverpool á valdatíð Jürgen Klopp kom á Villa Park á meistaraleiktíðinni 2019/20. Sadio Mané tryggði þá Liverpool 1:2 sigur með skallamarki á síðustu stundu. Andrew Robertson hafði jafnaði undir lok leiksins en Sadio bætti um betur.
Versti útileikurinn var líka á Villa Park. Á leiktíðinni 2020/21 tapaði Liverpool 7:2 í lygilegum leik. Tvö mörk Mohamed Salah dugðu skammt og heimamenn skoruðu hvert markið á fætur öðru!
Víst er að stuðningsmenn Liverpool munu halda áfram að kveðja Jürgen Klopp með söngvum sínum í kvöld. Það eru bara tveir leikir eftir af valdatíð Þjóðverjans sem stuðningsmenn Liverpool munu aldrei gleyma!
TIL BAKA
Síðasti útileikurinn
Liverpool spilar í kvöld sinn síðasta útileik á valdatíð Jürgen Klopp. Leikið verður við Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Vonandi nær Liverpool að kveðja útivellina með sigri. Fyrir helgina átti Liverpool tölfærðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. Arsenal og Manchester City unnu bæði um helgina og þar með fór það.
Einn eftirminnilegasti útisigur Liverpool á valdatíð Jürgen Klopp kom á Villa Park á meistaraleiktíðinni 2019/20. Sadio Mané tryggði þá Liverpool 1:2 sigur með skallamarki á síðustu stundu. Andrew Robertson hafði jafnaði undir lok leiksins en Sadio bætti um betur.
Versti útileikurinn var líka á Villa Park. Á leiktíðinni 2020/21 tapaði Liverpool 7:2 í lygilegum leik. Tvö mörk Mohamed Salah dugðu skammt og heimamenn skoruðu hvert markið á fætur öðru!
Víst er að stuðningsmenn Liverpool munu halda áfram að kveðja Jürgen Klopp með söngvum sínum í kvöld. Það eru bara tveir leikir eftir af valdatíð Þjóðverjans sem stuðningsmenn Liverpool munu aldrei gleyma!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Grannarimmunni frestað! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Nýt hverrar mínútu hérna! -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Uppskrift að Evrópukvöldi!
Fréttageymslan