Frábær árangur á Goodison Park!
Þegar Liverpool tapaði fyrir Everton á Goodison Park á síðustu leiktíð þá var það fyrsta tap Liverpool á vellinum frá árinu 2010. Sannarlega frábær árangur Liverpool á Goodison!
Sigur Everton 2:0, 24. apríl 2024, var fyrsti sigur þeirra Bláu á þeim Rauðu á Goodison frá 17. október 2010. Everton vann þá 2:0 með mörkum Tim Cahill og Mikel Arteta.
Þegar mörk Jarrad Branthwaite og Dominic Calvert-Lewin tryggðu Everton 2:0 sigur í apríl í fyrra hafði Liverpool heimsótt Goodison Park 12 leiktíðir í röð án þess að tapa einum einasta leik. Í raun og veru ótrúlegt!
Á þessum 12 keppnistímabilum skildu liðin níu sinnum jöfn. Liverpool vann svo hina þrjá leikina. Þó svo jafnteflin hafi verið mörg er það frábær árangur að leika 12 leiktíðir á velli granna sinna á þess að tapa leik.
En nú er bara einn leikur eftir milli Everton og Liverpool á Goodison Park!
-
| Sf. Gutt
Hef ekki hugmynd! -
| Sf. Gutt
Fimm sinnum tuttugu! -
| Sf. Gutt
Goðsagnaleikur í uppsiglingu -
| Heimir Eyvindarson
Bakverðirnir mætast í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Trent klár um miðjan apríl -
| Sf. Gutt
Framgangan og úrslitin vonbrigði! -
| Sf. Gutt
Við munum koma sterkir til baka! -
| Sf. Gutt
Út um þúfur á Wembley! -
| Sf. Gutt
Búið að velja lið Liverpool -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin