| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch er farinn að æfa með Liverpool eftir meiðsli. Hann var borinn af velli í úrslitaleiknum í Deildarbikarnum eftir harkalegt brot. Hann meiddist á ökkla. Það verður gott að fá Hollendinginn inn í liðshópinn á nýjan leik.
Eftir að Ryan kom til Liverpool frá Bayern Munchen er hann búinn að spila 31 leik. Hann hefur skorað þrjú mörk og lagt upp tvö.
TIL BAKA
Ryan Gravenberch á leiðinni

Ryan Gravenberch er farinn að æfa með Liverpool eftir meiðsli. Hann var borinn af velli í úrslitaleiknum í Deildarbikarnum eftir harkalegt brot. Hann meiddist á ökkla. Það verður gott að fá Hollendinginn inn í liðshópinn á nýjan leik.
Eftir að Ryan kom til Liverpool frá Bayern Munchen er hann búinn að spila 31 leik. Hann hefur skorað þrjú mörk og lagt upp tvö.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Virgil lítur um öxl -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði
Fréttageymslan

