| Sf. Gutt
        
            
Þegar 12 mínútur voru til leiksloka í leik Liverpool og Southampton í FA bikarnum kom ungliðinn Trey Nyoni inn sem varamaður fyrir Harvey Elliott. Það var vel klappað fyrir þeim félögum. Annar búinn að spila eins herforingi eftir að hafa spilað úrslitaleikinn í Deildarbikarnum frá upphafi til enda. Hinn að stíga sín fyrstu skref með aðalliði Liverpool.
Trey var 16 ára og 243. daga gamall þegar hann spilaði þennan fyrsta leik sinn fyrir hönd Liverpool. Hann varð þar með yngstur allra leikmanna Liverpool til að spila í FA bikarnum. Ef allar keppnir eru taldar er hann fjórði yngsti leikmaður í sögu Liverpool.
Tray kom til Liverpool frá Leicester í ágúst í fyrra. Hann þykir mjög efnilegur og höfðu mörg stærri félög áhuga á honum en hann valdi að gera samning við Liverpool.
        
        
            
        
        
            
        
        TIL BAKA
    
Yngstur allra í FA bikarnum!

Þegar 12 mínútur voru til leiksloka í leik Liverpool og Southampton í FA bikarnum kom ungliðinn Trey Nyoni inn sem varamaður fyrir Harvey Elliott. Það var vel klappað fyrir þeim félögum. Annar búinn að spila eins herforingi eftir að hafa spilað úrslitaleikinn í Deildarbikarnum frá upphafi til enda. Hinn að stíga sín fyrstu skref með aðalliði Liverpool.
Trey var 16 ára og 243. daga gamall þegar hann spilaði þennan fyrsta leik sinn fyrir hönd Liverpool. Hann varð þar með yngstur allra leikmanna Liverpool til að spila í FA bikarnum. Ef allar keppnir eru taldar er hann fjórði yngsti leikmaður í sögu Liverpool.
Tray kom til Liverpool frá Leicester í ágúst í fyrra. Hann þykir mjög efnilegur og höfðu mörg stærri félög áhuga á honum en hann valdi að gera samning við Liverpool.
Nýlegar fréttir
        - 
                         | Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? - 
                         | Sf. Gutt
Úr leik! - 
                         | Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! - 
                         | Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu - 
                         | Sf. Gutt
Alisson meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Curtis með met! - 
                         | Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! - 
                         | Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Meiðslafréttir 
Fréttageymslan
        
