| Sf. Gutt
Í kvöld varð ljóst að Liverpol mætir Southampton í fimmtu umferð FA bikarsins. Southampton komst áfram í keppninni í kvöld með því að vinna Watford 3:0 á heimavelli sínum. Liðin höfðu áður skilið jöfn 1:1.
Liverpool og Southampton leiða saman hesta sína á Anfield Road að kvöldi miðvikudagsins 28. febrúar. Leikurinn hefst klukkan átta að staðartíma.
Dýrlingarnir eru sem stendur í öðru sæti næst efstu deildar. Liðið hefur verið í mikilli sókn og ekki tapað leik frá því í september. Southampton er því sterkara en Norwich City sem Liverpool vann í síðustu umferð. Liðið var í efstu deild á síðasta keppnistímabili en féll.
TIL BAKA
Liverpool mætir Southampton
![](/Myndasafn/Bikarar/F.A.%20bikarinn-.jpg)
Í kvöld varð ljóst að Liverpol mætir Southampton í fimmtu umferð FA bikarsins. Southampton komst áfram í keppninni í kvöld með því að vinna Watford 3:0 á heimavelli sínum. Liðin höfðu áður skilið jöfn 1:1.
Liverpool og Southampton leiða saman hesta sína á Anfield Road að kvöldi miðvikudagsins 28. febrúar. Leikurinn hefst klukkan átta að staðartíma.
![](/Myndasafn/T%C3%ADmabil%202023-2024/Jota/D.Jota-skorar-gegn-Norwich.jpg)
Dýrlingarnir eru sem stendur í öðru sæti næst efstu deildar. Liðið hefur verið í mikilli sókn og ekki tapað leik frá því í september. Southampton er því sterkara en Norwich City sem Liverpool vann í síðustu umferð. Liðið var í efstu deild á síðasta keppnistímabili en féll.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald! -
| Sf. Gutt
Jarell Quansah ekki meiddur -
| Sf. Gutt
Farinn heim -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið frá í haust
Fréttageymslan