| Sf. Gutt
Jarell Quansah fékk mikið hrós frá Jürgen Klopp eftir sigurinn á Bournemouth. Þessi ungi miðvörður er mjög efnilegur og er búinn að standa sig stórvel í þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað hingað til.
„Það sáu allir að hann var stórgóður. Hvað þá í þessum þessum aðstæðum. Vá! Það komu margar sendingar fram sem erfitt var að reikna út hvert færu. Hvar kemur þessi niður? Hann gerði virkilega vel. Hann var líka góður með boltann. Caoimhin Kelleher sendi oft á hann og hann leysti vel úr því öllu. Jú, það var ekki spurning að hann átti toppleik."
Það var sannarlega erfitt að spila leikinn á móti Bournemouth. Ekki var bara við heimamenn að eiga heldur líka storminn Ciaran og þá slagveðursrigningu sem fylgdi honum. Jarell Quansah lét engan bilbug á sér finna og stóð sig með miklum sóma.
TIL BAKA
Jarell Quansah fékk mikið hrós

Jarell Quansah fékk mikið hrós frá Jürgen Klopp eftir sigurinn á Bournemouth. Þessi ungi miðvörður er mjög efnilegur og er búinn að standa sig stórvel í þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað hingað til.
„Það sáu allir að hann var stórgóður. Hvað þá í þessum þessum aðstæðum. Vá! Það komu margar sendingar fram sem erfitt var að reikna út hvert færu. Hvar kemur þessi niður? Hann gerði virkilega vel. Hann var líka góður með boltann. Caoimhin Kelleher sendi oft á hann og hann leysti vel úr því öllu. Jú, það var ekki spurning að hann átti toppleik."
Það var sannarlega erfitt að spila leikinn á móti Bournemouth. Ekki var bara við heimamenn að eiga heldur líka storminn Ciaran og þá slagveðursrigningu sem fylgdi honum. Jarell Quansah lét engan bilbug á sér finna og stóð sig með miklum sóma.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan