| Sf. Gutt
        
            
Ferill Naby Keita hjá Liverpool náði ekki þeim hæðum sem væntingar stóðu til. Hann segist þakklátur Jürgen Klopp fyrir þann stuðning sem hann sýndi honum á erfiðum tímum.
,,Þó svo að hlutirnir hafi ekki gengið nógu vel hjá mér, vegna tíðra meiðsla, þegar ég var hjá Liverpool þá er ég mjög þakklátur Jürgen Klopp. Hann er mjög góður þjálfari og eins virkilega góð manneskja. Alltaf þegar ég meiddist passaði hann upp á mig. Hann sagði mér aftur og aftur að vera sterkur og gefast aldrei upp! Þetta hjálpaði mér mikið."
Þessi orð Naby Keita sýna hversu magnaður Jürgen Klopp er. Hann stendur með sínum mönnum og hvetur þá áfram þegar á móti blæs. Þessi saga Naby Keita er ekkert einsdæmi!
        
        
            
        
        
            
        
        TIL BAKA
    
Þakklátur Jürgen Klopp fyrir stuðninginn!

Ferill Naby Keita hjá Liverpool náði ekki þeim hæðum sem væntingar stóðu til. Hann segist þakklátur Jürgen Klopp fyrir þann stuðning sem hann sýndi honum á erfiðum tímum.

,,Þó svo að hlutirnir hafi ekki gengið nógu vel hjá mér, vegna tíðra meiðsla, þegar ég var hjá Liverpool þá er ég mjög þakklátur Jürgen Klopp. Hann er mjög góður þjálfari og eins virkilega góð manneskja. Alltaf þegar ég meiddist passaði hann upp á mig. Hann sagði mér aftur og aftur að vera sterkur og gefast aldrei upp! Þetta hjálpaði mér mikið."

Þessi orð Naby Keita sýna hversu magnaður Jürgen Klopp er. Hann stendur með sínum mönnum og hvetur þá áfram þegar á móti blæs. Þessi saga Naby Keita er ekkert einsdæmi!
Nýlegar fréttir
        - 
                         | Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? - 
                         | Sf. Gutt
Úr leik! - 
                         | Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! - 
                         | Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu - 
                         | Sf. Gutt
Alisson meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Curtis með met! - 
                         | Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! - 
                         | Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur - 
                         | Sf. Gutt
Meiðslafréttir 
Fréttageymslan
        
