| Sf. Gutt
James Milner spilaði sinn síðasta leik með Liverpool á móti Southampton í fyrradag. Þar með lauk hann mögnuðum ferli sínum hjá Liverpool. En hvert fer hann?
Það hefur ekkert verið gefið út um það hvert James fer. En Brighton and Hove Albion hefur verið nefnt sem það félag sem líklegt sé. Þar spilar Adam Lallana vinur hans og hver veit nema sú verði niðurstaðan.
Hvert sem James fer er ljóst að hann mun styrkja það lið sem hann gengur til liðs við. Hann er orðinn 37 ára en er hvergi af baki dottinn!
TIL BAKA
Hvert fer James Milner?

James Milner spilaði sinn síðasta leik með Liverpool á móti Southampton í fyrradag. Þar með lauk hann mögnuðum ferli sínum hjá Liverpool. En hvert fer hann?

Það hefur ekkert verið gefið út um það hvert James fer. En Brighton and Hove Albion hefur verið nefnt sem það félag sem líklegt sé. Þar spilar Adam Lallana vinur hans og hver veit nema sú verði niðurstaðan.
Hvert sem James fer er ljóst að hann mun styrkja það lið sem hann gengur til liðs við. Hann er orðinn 37 ára en er hvergi af baki dottinn!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan