| Sf. Gutt
Liverpool lék á móti Aston Villa í síðasta sinn fyrir framan gömlu Anfield Road end stúkuna. Þegar næsta keppnistímabil hefst verður nýja Anfield Road end stúkan tilbúin. Sú stúka er búin að vera í því formi sem hún er núna í, sem sagt með efri og neðri stúku, frá árinu 1998.
Nýja stúkan hefur verið í byggingu síðustu mánuði. Stúkan gerir það að verkum að á næsta keppnistímabili tekur Anfield 61.017 áhorfendur. Það bætast rúmlega 7.600 sæti við núverandi áhorfendafjölda sem er 53.394. Það verður spennandi að sjá hvernig Anfield tekur sig út með nýju stúkuna.
TIL BAKA
Síðasti leikur fyrir framan gömlu stúkuna

Liverpool lék á móti Aston Villa í síðasta sinn fyrir framan gömlu Anfield Road end stúkuna. Þegar næsta keppnistímabil hefst verður nýja Anfield Road end stúkan tilbúin. Sú stúka er búin að vera í því formi sem hún er núna í, sem sagt með efri og neðri stúku, frá árinu 1998.

Nýja stúkan hefur verið í byggingu síðustu mánuði. Stúkan gerir það að verkum að á næsta keppnistímabili tekur Anfield 61.017 áhorfendur. Það bætast rúmlega 7.600 sæti við núverandi áhorfendafjölda sem er 53.394. Það verður spennandi að sjá hvernig Anfield tekur sig út með nýju stúkuna.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan