| Sf. Gutt

Ibrahima Konaté að verða góður


Ibrahima Konaté er að verða góður eftir meiðsli. Hann ætti að verða leikfær í næsta leik eða þá um komandi helgi. Fakkinn hefur ekki leikið frá því í FA bikarnum á móti Brighton í lok janúar. 

Hugsanlega getur Frakkinn spilað á móti Wolverhampton Wanderes á miðvikudagskvöldið. Í síðasta lagði ætti hann að vera orðinn leikfær um næstu helgi þegar Liverpool mætir Manchester United. 


Ibrahima Konaté er búinn að vera mikið frá á leiktíðinni og er aðeins búinn að spila tíu leiki. Vonandi verður hann meiðslalaus hér eftir til loka sparktíðarinnar.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan