| Sf. Gutt
Þótt að fækki á meiðslalistanum þá virðist bætast á listann um leið. Nú hefur Thiago Alcantara bæst á listann sem enginn vill vera á.
Thiago er meiddur á mjöðm. Meiðslin er víst verri en fyrst var talið og hann gæti misst af allt að fimm leikjum ef allt fer á versta dag. Þetta er hið versta mál þar sem Thiago er búinn að vera besti miðjumaður Liverpool hingað til á keppnistímabilinu.
Thiago er reyndar brotthættur og hefur misst af fjölda leikja frá því hann kom til Liverpool sumarið 2020. Hann er búinn að spila 24 leiki á leiktíðinni.
TIL BAKA
Thiago úr leik

Þótt að fækki á meiðslalistanum þá virðist bætast á listann um leið. Nú hefur Thiago Alcantara bæst á listann sem enginn vill vera á.

Thiago er meiddur á mjöðm. Meiðslin er víst verri en fyrst var talið og hann gæti misst af allt að fimm leikjum ef allt fer á versta dag. Þetta er hið versta mál þar sem Thiago er búinn að vera besti miðjumaður Liverpool hingað til á keppnistímabilinu.
Thiago er reyndar brotthættur og hefur misst af fjölda leikja frá því hann kom til Liverpool sumarið 2020. Hann er búinn að spila 24 leiki á leiktíðinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan