| Grétar Magnússon

Mark tímabilsins

Mark Thiago gegn Porto í riðlakeppni Meistaradeildar hefur verið valið mark tímabilsins í keppninni.


Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, setti af stað kosningu um mark ársins og auðvitað komu mörg falleg mörk til greina þetta tímabilið. Valið stóð á milli 10 marka og sá sérstök nefnd innan UEFA um valið. Allir sem vildu gátu kosið og var glæsilegt langskot Thiago valið það besta.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan