| Grétar Magnússon
Tímabilinu er svo sannarlega ekki lokið hjá nokkrum leikmönnum félagsins og hér má lesa um gengi þeirra í landsleikjum fimmtudags og föstudags.
Bakverðirnir Conor Bradley og Kostas Tsimikas mættust í Þjóðadeildinni með landsliðum sínum, Norður-Írlandi og Grikklandi. Tsimikas spilaði allan leikinn og Bradley spilaði í rúman klukkutíma í 1-0 sigri Grikkja.
Brasilíumenn mættu Suður-Kóreu í Seúl í vináttuleik. Skemmst er frá því að segja að Brasilía vann 5-1 sigur og kom Fabinho inná sem varamaður á 71. mínútu en Alisson sat á bekknum allan tímann.
Á föstudaginn spiluðu svo þeir Virgil van Dijk og Curtis Jones. Virgil var í byrjunarliði Hollendinga og spilaði allan leikinn þegar þeir mættu Belgíu í Þjóðadeildinni og unnu 4-1 sigur.
Jones var í byrjunarliði U-21 árs landsliðs Englendinga í leik gegn Tékklandi í undankeppni Evrópumóts U-21 landsliða. Enskir unnu 2-1 sigur og átti Jones sinn þátt í fyrsta marki Englendinga sem Emile Smith Rowe skoraði. Jacob Ramsey skoraði svo seinna mark Englendinga.
TIL BAKA
Landsleikir
Tímabilinu er svo sannarlega ekki lokið hjá nokkrum leikmönnum félagsins og hér má lesa um gengi þeirra í landsleikjum fimmtudags og föstudags.Bakverðirnir Conor Bradley og Kostas Tsimikas mættust í Þjóðadeildinni með landsliðum sínum, Norður-Írlandi og Grikklandi. Tsimikas spilaði allan leikinn og Bradley spilaði í rúman klukkutíma í 1-0 sigri Grikkja.
Brasilíumenn mættu Suður-Kóreu í Seúl í vináttuleik. Skemmst er frá því að segja að Brasilía vann 5-1 sigur og kom Fabinho inná sem varamaður á 71. mínútu en Alisson sat á bekknum allan tímann.
Á föstudaginn spiluðu svo þeir Virgil van Dijk og Curtis Jones. Virgil var í byrjunarliði Hollendinga og spilaði allan leikinn þegar þeir mættu Belgíu í Þjóðadeildinni og unnu 4-1 sigur.
Jones var í byrjunarliði U-21 árs landsliðs Englendinga í leik gegn Tékklandi í undankeppni Evrópumóts U-21 landsliða. Enskir unnu 2-1 sigur og átti Jones sinn þátt í fyrsta marki Englendinga sem Emile Smith Rowe skoraði. Jacob Ramsey skoraði svo seinna mark Englendinga.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu
Fréttageymslan

